Þjóðsögur í Brúðuham

Folktales in Puppetform

Verkefni unnið í Listhópum Reykjavíkur sumarið 2024. Verkefnið gengur út á að vekja til lífs persónur, álfa og tröll úr íslenskum þjóðsögum og ævintýrum í formi stop motion örmyndbanda. Við búum í dimmu og köldu landi þar sem ljós var af skornum skammti fyrr á tímum. Þá gat hver skuggi verið ill vætt, hvert hljóð verið afturganga og hvert óþekkt barn umskiptingur. Þjóðsögurnar innihalda myndir sem brúðusmíði vekur til lífs og gerir áþreifanlegar.

A project made for Listhópar Reykjavíkur. The project focused on bringing to life the people, elves and trolls from the Icelandic folktales in the form of short stop motion videos. Iceland is a dark and cold country where light was in short supply. Every shadow could be an evil being, every sound a ghost and every naughty child a changeling. The folktales contain scenes that puppetmaking can bring to life and make tangible.

Nykur er bæði í ám og stöðuvötnum og jafnvel á sjó. Hann er líkkastur hesti að öllu skapnaðarlagi, oftast grár að lit, en þó stundum brúnn, og snúa allir hófarnir aftur, hófskeggin öfugt við það sem er á öðrum hestum; þó er hann alls ekki bundinn við þessi einkenni;

Fór þá hesturinn þegar af stað og hvarf hann út í vatnið með öll börnin á bakinu.

Eitt sinn fór ferðamaður um gillið og sá fyrir ofan sig skessuna þar sem hún sat á klettsnös og hélt á einhverju í hendinni; kallaði hann þá til hennar og mælti: „Á hverju heldurðu þarna, kerling mín?“ „Ég er nú að kroppa seinast um hauskúpuna af honum séra Snjóka,“ mælti skessan.

- Íslenskar Þjóðsögur og Ævintýri I, Jón Árnason

Next
Next

Inked In